þriðjudagur, febrúar 08, 2005

Kúl? Skrýtið?

Ég er meðhöfundur að skýrslu sem ég vissi ekki einu sinni að væri til. Fann þetta bara á netinu:

Afstaða Íslendinga til umhverfis- og þróunarmála. Meðhöfundar: Einar Mar Þórðarson, Friðrik H. Jónsson og Heiða María Sigurðardóttir. Reykjavík: Félagsvísindastofnun, 2004.

Engin ummæli: