mánudagur, febrúar 14, 2005

Já, Andri, þú ert andskoti fyndinn

Ég vitna hér í einn pistil Andra Fannars (sem ég grenjaði af hlátri yfir): "Svo eru kennarar svo fyndnir svona í morgunsárið enda - þegar öllu er á botninn hvolft - hver sér ekki skoplegu hliðina á megindlegum samfelldum breytum sem mælingu á kynþroska þroskaheftra albínó músa sem hafa verið sprautaðar með alfa - 2 - noradrenalín agónistum?"

Engin ummæli: