þriðjudagur, júlí 05, 2005

125 spurningar

Tímaritið Science á 125 ára afmæli, og hefur af því tilefni tekið saman lista yfir 125 spurningar sem mikilvægast er að vísindin svari. Meðal þeirra eru sálfræðilegar spurningar eins og "Hver er líffræðileg undirstaða meðvitundar?", "Hvernig eru minnningar geymdar og endurheimtar?" og "Hvernig þróaðist samhjálp?" Hægt er að lesa um þetta hér.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Í nýja eintakinu af hér og nú kom fram að ungfrú ísland dömpaði gaurnum strax þegar hún fékk titilinn. Það er hægt að lesa um það hér.