Einu sinni var lítil kjallararotta að nafni Heiða sem átti dygga lesendur að bloggi. Dag einn voru lesendurnir horfnir. Heiða lagði því af stað með nesti og nýja skó í leit að lesendunum sínum. Hún settist niður og hrópaði:
Kommentið nú kjallararottur
ef þið eruð nokkurs staðar á lífi!
Framhald síðar.
2 ummæli:
Ég er á lífi,og hef það mjög gott í langa kennarasumarfríinu ;-)
Held ég geti samt seint talist kjallararotta, en les bloggið þitt reglulega;-)
Kv, Sandra H
Já, "kommentið" stuðlaði bara svo vel við "kjallararottur" ;)
Skrifa ummæli