þriðjudagur, júlí 26, 2005

Ilmurinn á hvíta tjaldið

Bíómyndin Ilmurinn (Perfume), sem gerð er eftir frábærri samnefndri bók eftir Süskind, kemur út 2006. Hér er hægt að lesa um hana.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ég las bókina fyrir mörgum árum..Mjög skemmtileg lesning..
Hlakka til að sjá myndina :)
kv.
Guðfinna Alda

Nafnlaus sagði...

Vá, þetta er uppáhalds bókin mín. Djöfull á maður ekki eftir að vera hrifinn af myndinni.

Heiða (hin Heiða)