þriðjudagur, júlí 26, 2005

Heiðurskjallararottur

Í ljósi þess að kjallararottur eru ekkert sérlega duglegar að blogga á þessari síðu legg ég til að nokkrir eðalsálfræðinemar fái að tjá sig hér með okkur. Ekki veit ég svo sem hvernig þeim sjálfum líst á það. Þessar heiðurskjallararottur eru (og ef ég gleymi einhverjum vinsamlegast leiðréttið mig):

-Boggi
-Ella Björt
-Guðfinna Alda
-Heiða Dóra
-Helga
-Jón Grétar
-Sigrún Sif

Núverandi kjallararottur mega svo taka sig á...

5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ég þakka heiðurinn ;)

Nafnlaus sagði...

..úpps.. gleymdi nafninu mínu..
kv
Guðfinna Alda

Nafnlaus sagði...

Vá, þetta var nú fallega boðið. Held ég samt að aðal vandamál núverandi kjallararottna stafi helst af því að það er mun skemmtilegra, áhugaverðara og meira fræðandi að lesa pistla eftir þig en sú vittleysa sem manni dettur sjálfum í hug.

Heiða Dóra -sem hefur því miður lítið til málanna að leggja.

Nafnlaus sagði...

Ha ha HA!!! Raðaðirðu nöfnunum í stafrófsröð! Þú ert ótrúleg.

Heiða DJ

Heiða María sagði...

Tjah, maður mismunar nú ekki :)