laugardagur, júlí 02, 2005

Live 8

Ég hvet alla til að skrifa undir Live 8 nafnalistann þar sem krafist er að yfirvöld 8 valdamestu landa heims:
1. Tvöfaldi fjárframlög til fátækustu landa heims.
2. Felli niður skuldir þeirra.
3. Breyti viðskiptalögum til að gefa þeim betri framtíð.
Hægt er að skrifa undir hér.

Engin ummæli: