miðvikudagur, júlí 13, 2005

Þá er það ákveðið

Saumaklúbbur kjallararottustelpnanna (og fleiri sálfræðigella) ber nú opinberlega nafnið Lordosis.

2 ummæli:

Vaka sagði...

Takk fyrir mig. Heiða þú ert snilldar gestgjafi :)

Hefur annars einhver heyrt í Lilju... he he ;)

Heiða María sagði...

Takk Vaka, og neibb, ekkert heyrt :) Heyrum kannski slúður frá Siggu... Já, eða bara Lilju sjálfri.