fimmtudagur, júlí 28, 2005

Hin eina sanna kjallararotta

Ójá, við fengum sko eina slíka í heimsókn í kjallarann okkar á Sogavegi í gær. Sú var að flýja svarta geðveika köttinn sem býr í nágrenni við okkur...

1 ummæli:

Asdis sagði...

Oj bara... ég öfunda ykkur innilega ekki!