miðvikudagur, janúar 04, 2006

Bjór, bjór, bjór

Hæ hæ
Ég ætlaði bara að minna á 25 ára afmælið mitt á laugardaginn, þ.e. partýið sjálft.

Allir sem vilja koma eru velkomnir (ókeypis bjór í boði) en þeir verða þá að koma sér í samband við kjallararotturnar til að fá nánari staðsetningu og tíma, þar sem ég ætla ekki að auglýsa það á netinu.

Svo munið þið bara það að gjafir eru ekki nauðsynlegar til að komast inn en eru vel þegnar ;)

Sjáumst á laugardaginn
Lilja

2 ummæli:

Borgþór sagði...

Til hamingju með ammlið á laugardaginn.. ég kemst því miður ekki svo þú verður að drekka einn bjór fyrir mig og kyssa sjálfa þig á kinnina frá mér
kv.GarðhúsaPrinsinn

Sigga sagði...

Ég get líka tekið þetta hlutverk að mér. Mun auðveldara fyrir mig en Lilju(afmælisbarn dagsins ;) að kyssa hana, hmmm og jafnvel að drekka bjórinn líka....