Nú er ég komin með dálitla hugmynd um hvað mig langar að leggja fyrir mig. Mig langar gjarnan að sérhæfa mig í HCI (human-computer interaction) sem notar skynjunarsálfræði til að hanna viðmót fyrir fatlaða, blinda, sjónskerta o.s.frv.
Dæmi um þetta er viðmót fyrir
fingurblindramál (sem er víst mikið notað af daufblindum) sem sést á myndinni.
2 ummæli:
Oj, fatlaðir eru ógeðslegir! sbr. Fatlaðra satan.
Litli hvatvísi djöfullinn.
Já, eða það... hehe.
Skrifa ummæli