fimmtudagur, janúar 26, 2006

GRE-prófið ógurlega

Jæja, fór í TOEFL um daginn og er búin að skrá mig í GRE sem haldið verður 11. mars. Er nú pínulítið kvíðin, en þetta hlýtur að verða í lagi :)

Ef einhver vill koma með væri það mjög gaman :) væri alveg til í að hafa study buddy. Þið getið lesið um prófið á Fulbright. Athugið samt að þið þurfið að skrá ykkur mjög fljótlega; Fulbright segir í síðasta lagi á morgun, en GRE-heimasíðan segir fyrir 3. febrúar.

Engin ummæli: