þriðjudagur, október 31, 2006
Af Vantrú: Ráð gegn kvefi
Það er ótrúlegt hvað fjölmiðlar virðast enn og aftur ætla að vera svo "hlutlausir" að þeir geri heilbrigðismenntuðum og kuklurum jafnhátt undir höfði. Hér er áhugaverð grein á Vantrú.is um "ráð gegn kvefi".
sunnudagur, október 29, 2006
Afmælisinnflutningspartý á LAUGARDAG
Föstudaginn 3. nóvember verð ég 24 ára gömul. Við eigum líka alltaf eftir að halda innflutningspartý. GRE er búið. Ég fæ styrk. Og svo framvegis. Ég held að þetta sé alveg næg ástæða fyrir partýi.
Allir sem þekkja okkur Björn eru velkomnir í partý á NÆSTA LAUGARDAG. Mætið snemma, rétt eftir kvöldmat. Fólkið fyrir ofan okkur er búið að leggja blessun sína yfir þetta, en á samt sem áður krakka og við viljum ekki vera langt fram eftir nóttu.
Þema kvöldsins er gull. Takið þennan heiðursmann hér til hliðar til fyrirmyndar og mætið í einhverju gylltu eða með eitthvað gyllt. Bolla verður í boði, en fyrstur kemur fyrstur fær. Eflaust gott að taka með sér aukadrykki.
Sjáumst hress og glöð á laugardag ! Gengið er inn hjá bílskúr. Hægt er að ná í mig í síma 695-6845 og í Björn í síma 699-3595.
ATH: Breytt dagsetning! Þetta verður á laugardag en ekki föstudag, sökum þess að Björn þarf að halda erindi á ráðstefnu á laugardagsmorgunn og má ekki vera þunnur.
Allir sem þekkja okkur Björn eru velkomnir í partý á NÆSTA LAUGARDAG. Mætið snemma, rétt eftir kvöldmat. Fólkið fyrir ofan okkur er búið að leggja blessun sína yfir þetta, en á samt sem áður krakka og við viljum ekki vera langt fram eftir nóttu.
Þema kvöldsins er gull. Takið þennan heiðursmann hér til hliðar til fyrirmyndar og mætið í einhverju gylltu eða með eitthvað gyllt. Bolla verður í boði, en fyrstur kemur fyrstur fær. Eflaust gott að taka með sér aukadrykki.
Sjáumst hress og glöð á laugardag ! Gengið er inn hjá bílskúr. Hægt er að ná í mig í síma 695-6845 og í Björn í síma 699-3595.
ATH: Breytt dagsetning! Þetta verður á laugardag en ekki föstudag, sökum þess að Björn þarf að halda erindi á ráðstefnu á laugardagsmorgunn og má ekki vera þunnur.
föstudagur, október 27, 2006
Þjóðarspegillinn í beinni á RÚV
Ég leyfi mér að vitna í póst frá Guðrúnu Bachmann:
Þátturinn SAMFÉLAGIÐ Í NÆRMYND á Rás 1 verður sendur út beint frá Odda
föstudagsmorguninn 27. október kl. 11 - 12.
Stjórnandi þáttarins, Leifur Hauksson, segir frá ráðstefnunni og ræðir við
nokkra fyrirlesara um rannsóknir þeirra.
Rás 1 í beinni
fimmtudagur, október 26, 2006
Þýðingarvesen
Sælt veri fólkið
Man einhver hvað er enska orðið yfir "stök" eins og orðið er notað í heimspeki? Hef ekki lesið neina heimspeki nýlega og er orðinn alvarlega ryðgaður í þessum heimspekiorðaforða.
Man einhver hvað er enska orðið yfir "stök" eins og orðið er notað í heimspeki? Hef ekki lesið neina heimspeki nýlega og er orðinn alvarlega ryðgaður í þessum heimspekiorðaforða.
miðvikudagur, október 25, 2006
Hrekkjavökupartý....
Hvernig líst ykkur á að hafa hrekkjavökupartý um næstu helgi? Ég veit að fyrirvarinn er stuttur, og það er margt að skipuleggja, en ég skal bjóða fram húsnæði ef einhver sýnir áhuga?
Látið mig vita.
Látið mig vita.
þriðjudagur, október 24, 2006
Fyrsta greinin mín í alþjóðlegu tímariti
Var að fá þær góðu fréttir að greinin okkar Árna og Jons Drivers hefur verið samþykkt til birtingar í Visual Cognition. Þetta hefur eflaust mikið að segja þegar kemur að því að sækja um skóla. Reyndar mun IIE, sem stendur fyrir styrknum sem ég fæ, velja skóla í samráði við mig og sækja um fyrir mína hönd. Svo ég veit ekki alveg hvernig ferlið verður.
Við erum síðan að leggja lokahönd á aðra grein sem við fáum vonandi birta líka.
Við erum síðan að leggja lokahönd á aðra grein sem við fáum vonandi birta líka.
Aðstoð óskast
Sæl öllsömul
Jóa Wium vantar nokkra þátttakendur til þess að taka þátt í könnun á netinu sem tekur ekki lengri tíma en fimm mínútur. Þar sem við höfum svo gaman af því að taka þátt datt mér í hug að setja þetta hér.
http://www.zoomerang.com/survey.zgi?p=WEB225SJAPBCV5
Allir að svara sem vilja þátttakendur í sína könnun seinna meir.
Jóa Wium vantar nokkra þátttakendur til þess að taka þátt í könnun á netinu sem tekur ekki lengri tíma en fimm mínútur. Þar sem við höfum svo gaman af því að taka þátt datt mér í hug að setja þetta hér.
http://www.zoomerang.com/survey.zgi?p=WEB225SJAPBCV5
Allir að svara sem vilja þátttakendur í sína könnun seinna meir.
mánudagur, október 23, 2006
Ekki kennd heimspeki, arfleifð gamallar kreddu
Djöfull er þetta flottur titill á bloggfærslu.. kom on ég fæ "five" fyrir þetta
En annars átti þetta ekki að byrja alveg svona frjálslega enda um alvarlegt mál að ræða! En mér finnst það mjög skrítið að það skuli vera kennd trúabragðafræði og eða eins og í gamla daga var bara kennd kristinfræði í grunnskólum en heimspekin er annars bara látin alveg í friði þó að sú fræði komi fólki til að hugsa almennilega um það hvað við erum að gera hér og hvaðan komum við eða svona um það bil! Ég hafði mjög gaman af sögu sálfræðinnar og ef það væri eitthvað notagildi í henni út á vinnumarkaðnum myndi ég alveg örugglega læra meiri heimspeki og þá sérstaklega vísindaheimspeki en núna er ég kominn út fyrir efnið...
Er það kannski vegna þeirra hugmynda sem komu mikið frá Kennaraháskólanum að börn eigi ekki að læra ákveðna hluti fyrr en þau eru orðin x gömul að heimspekin sé ekki kennd ennþann daginn í dag? Þegar námskrá grunnskólanna tók mið af skrumskældum hugmyndum Piaget? Ég held það að þó svo að margt hafi lagast frá þeim tíma þá sé ennþá það viðhorf að heimspeki þyki of erfið fyrir börn, þó svo að hér árum, áratugum og árhundruðum áður voru börn að lesa gömlu góðu grísku heimspekingana eins og að drekka vatn!
Ég veit ekki, það er kannski kominn tími til að athuga hvort heimspekin eigi ekki bara rétt á sér inn í grunnskóla landsins, þannig að þegar krakkarnir fara í framhaldsskóla og háskóla séu þetta algerir snillingar og vitna í gamla meistara sér til vitnisburðar
eða er þetta bara fúl hugmynd og á ég bara að þegja en ekkert segja?
En annars átti þetta ekki að byrja alveg svona frjálslega enda um alvarlegt mál að ræða! En mér finnst það mjög skrítið að það skuli vera kennd trúabragðafræði og eða eins og í gamla daga var bara kennd kristinfræði í grunnskólum en heimspekin er annars bara látin alveg í friði þó að sú fræði komi fólki til að hugsa almennilega um það hvað við erum að gera hér og hvaðan komum við eða svona um það bil! Ég hafði mjög gaman af sögu sálfræðinnar og ef það væri eitthvað notagildi í henni út á vinnumarkaðnum myndi ég alveg örugglega læra meiri heimspeki og þá sérstaklega vísindaheimspeki en núna er ég kominn út fyrir efnið...
Er það kannski vegna þeirra hugmynda sem komu mikið frá Kennaraháskólanum að börn eigi ekki að læra ákveðna hluti fyrr en þau eru orðin x gömul að heimspekin sé ekki kennd ennþann daginn í dag? Þegar námskrá grunnskólanna tók mið af skrumskældum hugmyndum Piaget? Ég held það að þó svo að margt hafi lagast frá þeim tíma þá sé ennþá það viðhorf að heimspeki þyki of erfið fyrir börn, þó svo að hér árum, áratugum og árhundruðum áður voru börn að lesa gömlu góðu grísku heimspekingana eins og að drekka vatn!
Ég veit ekki, það er kannski kominn tími til að athuga hvort heimspekin eigi ekki bara rétt á sér inn í grunnskóla landsins, þannig að þegar krakkarnir fara í framhaldsskóla og háskóla séu þetta algerir snillingar og vitna í gamla meistara sér til vitnisburðar
eða er þetta bara fúl hugmynd og á ég bara að þegja en ekkert segja?
föstudagur, október 20, 2006
Ég fékk styrkinn!
Vúhú!!! Þetta er ótrúlega gaman. Það sem þetta þýðir:
Þetta þýðir í raun líka að ég kemst inn í hvaða prógramm sem ég vil.
Aðeins meira um styrkinn.
OMG, ég fann skjal þar sem stendur:
Þetta eru rúmar 12 milljónir! Sjitt. Nú verð ég að standa mig.
International Fulbright Science and Technology Award for Outstanding Foreign Students
All grantees receive tuition, a monthly stipend for up to 36 months, health and accident coverage, a book and equipment allowance, research allowance, professional conference allowance, travel support, and specially tailored enrichment activities. After three years, U.S. universities will be expected to cover the remaining expenses toward completion of a PhD.
Þetta þýðir í raun líka að ég kemst inn í hvaða prógramm sem ég vil.
Aðeins meira um styrkinn.
OMG, ég fann skjal þar sem stendur:
Designed to be among the most prestigious international scholarships in science and technology, the award carries a value of, on average, US$180,000 over three years.
Þetta eru rúmar 12 milljónir! Sjitt. Nú verð ég að standa mig.
fimmtudagur, október 19, 2006
Vísindablaðamenska á háu stigi
Sko, ég bara nenni þessu ekki. Eins og einhverjir tóku kannski eftir þá var ég að byrja á smá orðahnippingum við vísindaritstjóra Morgunblaðsins, Kristján G. Arngrímsson. En ég bara nenni því ekki. Í fyrsta lagi vegna þess að ég hef þarfari verk á dagskránni hjá mér eins og að drulla doktorsverkefninu mínu áfram, þýða Skinner og koma honum til Bókmenntafélagsins og koma þessu íslenska atferlilsjournali af stað (óska hér með eftir nafni á blaðið). En önnur ástæða sem ég nenni ekki að standa í bréfaskriftum við manninn er að ég held að honum sé bara ekki við bjargandi. Kíkið á bloggið hans http://www.kga.blog.is/blog/kga/ og lesið þar færsluna um leik barna. Samkvæmt hæstvirtum ritstjóra vísindagreina á Morgunblaðinu gáfu "Bandarískir barnalæknar" út skýrslu og í henni er sagt að foreldrar þurfi að leyfa börnum sínum að leika sér meira til þess að heilinn í þeim þroskist.
Tökum nú aðeins eftir.
1. Hvað er átt við með "Bandarískir barnalæknar"? Eru þetta samtök barnalækna í USA? Eru þetta mikilsvirtir vísindamenn og rannsakendur á sviði barnalækninga? Eru þetta kannski nokkrir krumpaðir gamlir læknar sem eru alveg vissir um hvað börn þurfa af því að þeir hafa verið svo lengi barnalæknar? Þetta ætti að vera skýrt fyrir lesendum þegar um ræðir penna sem er hæfur til að skrifa um vísindi.
2. Penninn sem um ræðir er heimspekingur. Má ég bara spyrja hæstvitan heimspeking hvaða heilsatöðvar það eru sem eiga að þroskast? Hvaða heilastarfsemi er það sem á að þroskast við það að börn leiki sér? Ekki það að ég sé að mótmæla þessum staðhæfingum heldur finnst mér þetta bara vera nokkuð sem skiptir máli. Gæti jafnvel verið að hér séu hinir frábæru barnalæknar að falla í þá gryfju að tæta í sundur heila og hegðun á frekar ósmekklegan hátt? Það er að segja: Auðvitað læra börn meira í félagslegum samskiptum ef þau fara út að leika sér heldur ef þau hanga heima í tölvunni. Auðvitað læra þau frekar að takast á við heiminn ef þau fara út að leika sér heldur en hanga heima í tölvunni. Auðvitað þroska þau hreyfigetu sína meira ef þau eru úti að leika sér en ef þau eru í tölvunni. En þetta er ekki beint heilastarfsemi er það? Ég vill ekki vera eins og snargeðveikur atferlissinni frá 1950 og halda því fram að allt sé skilyrðing og heilinn skipti ekki máli, það er auðvitað bábylja og vitleysisgangur. Heilinn þroskast með breytingum í hegðun og er jafn háður umhverfinu og hvaða annað líffæri. Það er það sem ég á við þegar ekki ætti að slíta sundur hegðun og heilastarfsemi algerlega hugsunarlaust.
3. Eftir að tala um þessa skýrslu í einhverjar 20 línur fara næstu 50-100 (hafði ekki fyrir því að telja) línur í það að tala um hamingjuna og hvað sé hamingja og að börn eigi rétt á hamingju. Má ég spyrja: Hvað í fjáranum kemur þetta skýrslunni við, innihaldi hennar og hugsanlegum viðbrögðum við ábendingunum? Ekkert? Ekki nokkurn skapaðann hlut.
Þetta er helsta ástæðan fyrir því að ég nenni ekki að hafa fyrir því að standa í bréfaskriftum um gæði vísindagreina við þennan mann. Hann færi eflaust að tjá sig um the contextual theory of truth eða eitthvað álíka gáfulegt. Einmitt, sannleikurinn er aðstæðubundinn, þyngdaraflið er ekkert annað en stafir á blaði. Ég mæli þá með prófinu sem Sokal mælti með handa pómóum og contextualistum. Opnaðu gluggann á skrifstofunni þinni sem er væntanlega ekki á jarðhæð. Stígðu upp í gluggasilluna og stökktu. Gáðu hvað gerist.
Tökum nú aðeins eftir.
1. Hvað er átt við með "Bandarískir barnalæknar"? Eru þetta samtök barnalækna í USA? Eru þetta mikilsvirtir vísindamenn og rannsakendur á sviði barnalækninga? Eru þetta kannski nokkrir krumpaðir gamlir læknar sem eru alveg vissir um hvað börn þurfa af því að þeir hafa verið svo lengi barnalæknar? Þetta ætti að vera skýrt fyrir lesendum þegar um ræðir penna sem er hæfur til að skrifa um vísindi.
2. Penninn sem um ræðir er heimspekingur. Má ég bara spyrja hæstvitan heimspeking hvaða heilsatöðvar það eru sem eiga að þroskast? Hvaða heilastarfsemi er það sem á að þroskast við það að börn leiki sér? Ekki það að ég sé að mótmæla þessum staðhæfingum heldur finnst mér þetta bara vera nokkuð sem skiptir máli. Gæti jafnvel verið að hér séu hinir frábæru barnalæknar að falla í þá gryfju að tæta í sundur heila og hegðun á frekar ósmekklegan hátt? Það er að segja: Auðvitað læra börn meira í félagslegum samskiptum ef þau fara út að leika sér heldur ef þau hanga heima í tölvunni. Auðvitað læra þau frekar að takast á við heiminn ef þau fara út að leika sér heldur en hanga heima í tölvunni. Auðvitað þroska þau hreyfigetu sína meira ef þau eru úti að leika sér en ef þau eru í tölvunni. En þetta er ekki beint heilastarfsemi er það? Ég vill ekki vera eins og snargeðveikur atferlissinni frá 1950 og halda því fram að allt sé skilyrðing og heilinn skipti ekki máli, það er auðvitað bábylja og vitleysisgangur. Heilinn þroskast með breytingum í hegðun og er jafn háður umhverfinu og hvaða annað líffæri. Það er það sem ég á við þegar ekki ætti að slíta sundur hegðun og heilastarfsemi algerlega hugsunarlaust.
3. Eftir að tala um þessa skýrslu í einhverjar 20 línur fara næstu 50-100 (hafði ekki fyrir því að telja) línur í það að tala um hamingjuna og hvað sé hamingja og að börn eigi rétt á hamingju. Má ég spyrja: Hvað í fjáranum kemur þetta skýrslunni við, innihaldi hennar og hugsanlegum viðbrögðum við ábendingunum? Ekkert? Ekki nokkurn skapaðann hlut.
Þetta er helsta ástæðan fyrir því að ég nenni ekki að hafa fyrir því að standa í bréfaskriftum um gæði vísindagreina við þennan mann. Hann færi eflaust að tjá sig um the contextual theory of truth eða eitthvað álíka gáfulegt. Einmitt, sannleikurinn er aðstæðubundinn, þyngdaraflið er ekkert annað en stafir á blaði. Ég mæli þá með prófinu sem Sokal mælti með handa pómóum og contextualistum. Opnaðu gluggann á skrifstofunni þinni sem er væntanlega ekki á jarðhæð. Stígðu upp í gluggasilluna og stökktu. Gáðu hvað gerist.
miðvikudagur, október 18, 2006
þriðjudagur, október 17, 2006
Greind vs. sjálfsagi
Both IQ and self-discipline are correlated with GPA, but self-discipline is a much more important contributor... Further, the study found no correlation between IQ and self-discipline—these two traits varied independently. Sjá hér.
mánudagur, október 16, 2006
Nokkuð fyrir áhangendur Magnúsar
Kristján Kristjánsson heimspekingur fjallar um pómó í grein sinni: PÓSTMÓDERNISMI: RÖKLEYSISHYGGJA Í MENNTAMÁLUM.
laugardagur, október 14, 2006
Myndasíða Kjallararottna
Sælar kæru rottur
Ég gerðist svo tæknileg að ég stofnaði myndasíðu fyrir okkur rotturnar og skellti inn myndunum frá stjórnarfundinum síðustu helgi:) linkurinn er http://public.fotki.com/Kjallararottur endilega kíkið á það... Næsta skref er svo að fá myndirnar úr ljótufatapartýinu fræga hjá Gróu og skella þeim líka inn...
Svo svona smá í fréttum þá ætla ég að skella mér til útlanda á fimmtudaginn... ég er að verða netvæddur heimsborgari:)
Kveðja Helga felga
Ég gerðist svo tæknileg að ég stofnaði myndasíðu fyrir okkur rotturnar og skellti inn myndunum frá stjórnarfundinum síðustu helgi:) linkurinn er http://public.fotki.com/Kjallararottur endilega kíkið á það... Næsta skref er svo að fá myndirnar úr ljótufatapartýinu fræga hjá Gróu og skella þeim líka inn...
Svo svona smá í fréttum þá ætla ég að skella mér til útlanda á fimmtudaginn... ég er að verða netvæddur heimsborgari:)
Kveðja Helga felga
föstudagur, október 13, 2006
Orð dagsins
Gimbrarbót: Pjatla fest aftan á gimbrar til að varna því að þær lembist um fengitímann.
Úr Íslenskri orðabók (2002). Ristjóri er Mörður Árnason.
Úr Íslenskri orðabók (2002). Ristjóri er Mörður Árnason.
fimmtudagur, október 12, 2006
miðvikudagur, október 11, 2006
laugardagur, október 07, 2006
White & Nerdy
They see me mowin'... my front lawn
I know they're all thinkin' I'm so white & nerdy
Think I'm just too white & nerdy
Think I'm just too white & nerdy
Can't ya see I'm white & nerdy?
Look at me, I'm white & nerdy
I wanna roll with... the gangstas
But so far they all think I'm too white and nerdy
Think I'm just too white & nerdy
Think I'm just too white & nerdy
I'm just too white & nerdy
Really, really white & nerdy
First in my class there at MIT
Got skills, I'm a champion at D&D
MC Escher, that's my favorite MC
Keep your 40, I'll just have an Earl Grey tea
My rims never spin - to the contrary
You'll find that they're quite stationary
All of my action figures are cherry
Stephen Hawking's in my library
My MySpace page is all totally pimped out
Got people beggin' for my Top 8 spaces
Yo, I know pi to a thousand places
Ain't got no grills, but I still wear braces
I order all of my sandwiches with mayonnaise
I'm a whiz at Minesweeper, I could play for days
Once you see my sweet moves, you're gonna stay amazed
My fingers movin' so fast, I'll set the place ablaze
There's no killer app I haven't run
At Pascal, well, I'm number one
Do vector calculus just for fun
I ain't got a gat but I got a soldering gun
"Happy Days" is my favorite theme song
I could sure kick your butt in a game of ping pong
I'll ace any trivia quiz you bring on
I'm fluent in JavaScript as well as Klingon
Here's the part I sing on...
They see me roll on... my Segway
I know in my heart they think I'm white & nerdy
Think I'm just too white & nerdy
Think I'm just too white & nerdy
Can't ya see I'm white & nerdy?
Look at me, I'm white & nerdy
I'd like to roll with... the gangstas
Although it's apparent I'm too white and nerdy
Think I'm just too white & nerdy
Think I'm just too white & nerdy
I'm just too white & nerdy
How'd I get so white & nerdy?
I've been browsin', inspectin'
X-Men comics, you know I collect 'em
The pens in my pocket, I must protect 'em
My ergonomic keyboard never leaves me bored
Shoppin' online for deals on inscribable media
I edit, Wikipedia
I memorized "Holy Grail" really well
I can recite it right now and have you ROTFLOL
I got a business doin' web sites
When my friends need some code, who do they call?
I do HTML for 'em all
Even made a home page for my dog
Yo, I got myself a fanny pack
They were havin' a sale down at The Gap
Spend my nights with a roll of bubble wrap
Pop pop, hope no one sees me... gettin' freaky
I'm nerdy in the extreme and whiter than sour cream
I was in A/V Club and Glee Club and even the chess team
Only question I ever thought was hard
Was, do I like Kirk or do I like Picard?
Spend every weekend at the Renaissance Fair
Got my name on my underwear
They see me strollin'... they laughin'
And rollin' their eyes 'cause I'm so white & nerdy
Just because I'm white & nerdy
Just because I'm white & nerdy
All because I'm white & nerdy
Holy cow, I'm white & nerdy
I wanna bowl with... the gangstas
But oh well, it's obvious I'm white and nerdy
Think I'm just too white & nerdy
Think I'm just too white & nerdy
I'm just too white & nerdy
Look a' me, I'm white & nerdy
They see me mowin'... my front lawn
I know they're all thinkin' I'm so white & nerdy
Think I'm just too white & nerdy
Think I'm just too white & nerdy
Can't ya see I'm white & nerdy?
Look at me, I'm white & nerdy
I wanna roll with... the gangstas
But so far they all think I'm too white and nerdy
Think I'm just too white & nerdy
Think I'm just too white & nerdy
I'm just too white & nerdy
Really, really white & nerdy
First in my class there at MIT
Got skills, I'm a champion at D&D
MC Escher, that's my favorite MC
Keep your 40, I'll just have an Earl Grey tea
My rims never spin - to the contrary
You'll find that they're quite stationary
All of my action figures are cherry
Stephen Hawking's in my library
My MySpace page is all totally pimped out
Got people beggin' for my Top 8 spaces
Yo, I know pi to a thousand places
Ain't got no grills, but I still wear braces
I order all of my sandwiches with mayonnaise
I'm a whiz at Minesweeper, I could play for days
Once you see my sweet moves, you're gonna stay amazed
My fingers movin' so fast, I'll set the place ablaze
There's no killer app I haven't run
At Pascal, well, I'm number one
Do vector calculus just for fun
I ain't got a gat but I got a soldering gun
"Happy Days" is my favorite theme song
I could sure kick your butt in a game of ping pong
I'll ace any trivia quiz you bring on
I'm fluent in JavaScript as well as Klingon
Here's the part I sing on...
They see me roll on... my Segway
I know in my heart they think I'm white & nerdy
Think I'm just too white & nerdy
Think I'm just too white & nerdy
Can't ya see I'm white & nerdy?
Look at me, I'm white & nerdy
I'd like to roll with... the gangstas
Although it's apparent I'm too white and nerdy
Think I'm just too white & nerdy
Think I'm just too white & nerdy
I'm just too white & nerdy
How'd I get so white & nerdy?
I've been browsin', inspectin'
X-Men comics, you know I collect 'em
The pens in my pocket, I must protect 'em
My ergonomic keyboard never leaves me bored
Shoppin' online for deals on inscribable media
I edit, Wikipedia
I memorized "Holy Grail" really well
I can recite it right now and have you ROTFLOL
I got a business doin' web sites
When my friends need some code, who do they call?
I do HTML for 'em all
Even made a home page for my dog
Yo, I got myself a fanny pack
They were havin' a sale down at The Gap
Spend my nights with a roll of bubble wrap
Pop pop, hope no one sees me... gettin' freaky
I'm nerdy in the extreme and whiter than sour cream
I was in A/V Club and Glee Club and even the chess team
Only question I ever thought was hard
Was, do I like Kirk or do I like Picard?
Spend every weekend at the Renaissance Fair
Got my name on my underwear
They see me strollin'... they laughin'
And rollin' their eyes 'cause I'm so white & nerdy
Just because I'm white & nerdy
Just because I'm white & nerdy
All because I'm white & nerdy
Holy cow, I'm white & nerdy
I wanna bowl with... the gangstas
But oh well, it's obvious I'm white and nerdy
Think I'm just too white & nerdy
Think I'm just too white & nerdy
I'm just too white & nerdy
Look a' me, I'm white & nerdy
föstudagur, október 06, 2006
fimmtudagur, október 05, 2006
Beam me up Scotty!
The experiment involved for the first time a macroscopic atomic object containing thousands of billions of atoms. They also teleported the information a distance of half a meter but believe it can be extended further.
Sjá meira hér.
Smá infó frá rottunum
Sælt veri fólkið
Hér í sumar sköpuðust smá umræður um lélega umfjöllun Morgunblaðsins um vísindi og benti Heiða (held ég) á grein eftir Árna Gunnar sem birtist í mogganum þann 12. júní. Ég hef bara aðgang að blaði dagsins á netinu en ekki gagnasafninu og get því ekki lesið þetta. Getur einhver nálgast þessa grein og sent mér á tölvutæku?
Ástæðan fyrir þessu er sú að ég er að skiptast á tölvupósti við ritstjóra tækni og vísinda hjá Mogganum og er að týna til rök fyrir því sem mér finnst léleg, eða að minnsta kosti ekki nógu góð, blaðamennska í vísindum og sérstaklega um okkar fag og áhugamál sálfræði og taugavísindi.
Vill líka benda ykkur á að í frétt á vef Morgunblaðsins í dag segir að tveir háskólar á norðurlöndunum komist á topp 100 listann yfir skóla í heiminum. Fyrr í morgun var bara minnst á einn (einhver nennti ekki að lesa listann almennilega). Hins vegar er ekki búið að breyta fréttinni og segja fólki að listinn er í raun topp 200 listi og í sætum 101-200 er þó nokkuð af skólum frá Skandinavíu (10 alls) sem verður að teljast ágætis árangur fyrir þetta svæði. Ef skoðaður er árangur eftir raunvísindum annars vegar og félags-og hugvísindum hinsvegar koma Skandinavíuskólarnir líka ágætlega út. Einnig er áhugavert að Evrópskir háskólar eru að narta verulega í hælana á Bandaríkjunum og Oxford og Cambridge eru komnir í 3. og 4. sæti en voru í 5. og 6. í fyrra. Þetta allt saman finnst hins vegar vísindaritstjóra Morgunblaðsins ekkert sérlega merkilegt.
kv frá Írlandi
Jón
Hér í sumar sköpuðust smá umræður um lélega umfjöllun Morgunblaðsins um vísindi og benti Heiða (held ég) á grein eftir Árna Gunnar sem birtist í mogganum þann 12. júní. Ég hef bara aðgang að blaði dagsins á netinu en ekki gagnasafninu og get því ekki lesið þetta. Getur einhver nálgast þessa grein og sent mér á tölvutæku?
Ástæðan fyrir þessu er sú að ég er að skiptast á tölvupósti við ritstjóra tækni og vísinda hjá Mogganum og er að týna til rök fyrir því sem mér finnst léleg, eða að minnsta kosti ekki nógu góð, blaðamennska í vísindum og sérstaklega um okkar fag og áhugamál sálfræði og taugavísindi.
Vill líka benda ykkur á að í frétt á vef Morgunblaðsins í dag segir að tveir háskólar á norðurlöndunum komist á topp 100 listann yfir skóla í heiminum. Fyrr í morgun var bara minnst á einn (einhver nennti ekki að lesa listann almennilega). Hins vegar er ekki búið að breyta fréttinni og segja fólki að listinn er í raun topp 200 listi og í sætum 101-200 er þó nokkuð af skólum frá Skandinavíu (10 alls) sem verður að teljast ágætis árangur fyrir þetta svæði. Ef skoðaður er árangur eftir raunvísindum annars vegar og félags-og hugvísindum hinsvegar koma Skandinavíuskólarnir líka ágætlega út. Einnig er áhugavert að Evrópskir háskólar eru að narta verulega í hælana á Bandaríkjunum og Oxford og Cambridge eru komnir í 3. og 4. sæti en voru í 5. og 6. í fyrra. Þetta allt saman finnst hins vegar vísindaritstjóra Morgunblaðsins ekkert sérlega merkilegt.
kv frá Írlandi
Jón
þriðjudagur, október 03, 2006
Stjórnarfundur coming up....
Við Sigríður skemmtanastjóri höfum nú skipulagt föstukvöldið fram í fingurgóma.
Fundarstaður verður Látraströnd 30, 170 Seltj.nesi og er mæting sem hér segir.
Stjórnarlimir: 18:30
Makar og rottur: 21:00
Dagskrá:
18:30 Fundur settur með fordrykk
19:00 Ávarp formanns
19:30 Kvöldverður
20:30 Önnur mál
21:00 Stjórnarfundi slitið
Pælingin er að stjórnin sameini fjárhag í mat og drykk en að annars sjái hver um sig.
Þar sem dóttir mín verður heima vil ég biðja fólk um að mæta ekki í flegna bolnum....
Eru ekki annars allir í stuði og til í tuskið? Ég sendi mail útaf matnum.
Chiao,
Hr. Formand
Fundarstaður verður Látraströnd 30, 170 Seltj.nesi og er mæting sem hér segir.
Stjórnarlimir: 18:30
Makar og rottur: 21:00
Dagskrá:
18:30 Fundur settur með fordrykk
19:00 Ávarp formanns
19:30 Kvöldverður
20:30 Önnur mál
21:00 Stjórnarfundi slitið
Pælingin er að stjórnin sameini fjárhag í mat og drykk en að annars sjái hver um sig.
Þar sem dóttir mín verður heima vil ég biðja fólk um að mæta ekki í flegna bolnum....
Eru ekki annars allir í stuði og til í tuskið? Ég sendi mail útaf matnum.
Chiao,
Hr. Formand
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)