miðvikudagur, október 25, 2006

Hrekkjavökupartý....

Hvernig líst ykkur á að hafa hrekkjavökupartý um næstu helgi? Ég veit að fyrirvarinn er stuttur, og það er margt að skipuleggja, en ég skal bjóða fram húsnæði ef einhver sýnir áhuga?

Látið mig vita.

5 ummæli:

Heiða María sagði...

Hljómar mjög vel, en ég kæmist bara á laugardag, ekki föstudag.

Nafnlaus sagði...

Ég verð í London babý! en ekki láta skort á mínum félagsskap stoppa ykkur!

baldur sagði...

Er ekki bara hægt að halda partý upp á íslenskan máta?

Lilja sagði...

Ja, það er hægt, en það er ekki eins skemmtilegt og búningapartý ;)

Lilja sagði...

Voðalega eruð þið erfið! Hvað með þá að færa þetta fram til næstu viku, ef sumir ákveða að halda ekki upp á afmælið sitt (nema við sláum þessu bara í eitt partý, hrekkjavökuafmæli, Heiða) ;)