laugardagur, október 07, 2006

1999 - Prince

Prince er einn af þessum gaurum sem eru frekar ljótir en samt einhvern veginn kynþokkafullir. Ég meina, komm on, í þessu myndbandi er hann í fjólublárri glitkápu á hælaskóm! En það er eitthvað skemmtilega kinky við það...

Engin ummæli: