miðvikudagur, ágúst 03, 2005

Bush vill intelligent design inn í skóla

Jæja, ekki verður þetta nú til að auka álit heimsbyggðarinnar á Bandaríkjamönnum. Af mbl.is:

George W. Bush, forseti Bandaríkjanna, vill að auk þróunarkenningar Charles Darwins verði kennt í skólum að þróunin hafi öll átt sér stað undir handleiðslu guðs.

Sjá meira...

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

ég veit!! Þetta er nottla FÁRÁNLEGT hjá þessu heimska fífli!!! jújú alltílagi að trúa því sem hann vill, mér finnst alltaf gaman að hugsa til þess að páskakanínan sé til í alvöru, en finnst ekki að eigi að kenna það í skólum landsins!!!!

Nafnlaus sagði...

Hann gerir þetta örugglega til að tryggja vinsældir sínar hjá Kristna fólkinu í Bandaríkjunum...Náttla svo margir öfgatrúaðir þarna...
kv.Guðfinna

Borgþór sagði...

Kallinn er strangtrúaður sko.. alveg af verstu gerð sko