sunnudagur, september 10, 2006

Hér með gerist opinbert...

...að eftir ár verð ég gift kona.

Mynd: Jason Hutchens.

13 ummæli:

Olga sagði...

Til hamingju með það krúsidúllurnar mínar!!! :D Er búið að ákveða dag?

Heiða María sagði...

Takk Olga mín :)

Þetta verður líklega 30. júní þótt það sé ekki alveg búið að slá því föstu.

Hvernig er annars með þig, er ekki hægt að tengja mig einhvern veginn þannig að ég geti talað við þig í gegnum tölvuna?

Helga sagði...

Til hamingju með það elskan :)
Helga

baldur sagði...

Til hamingju.

Lilja sagði...

Til hamingju, Heiða og Björn. :) Fær maður söguna af trúlofuninni á netinu eða verður maður að bíða þangað til maður sér þig næst?

Borgþór sagði...

Til lukku með það :)

Vaka sagði...

Til lukku :)

gk sagði...

Til hamingju.

Andri Fannar sagði...

Til hamingju með það

Nafnlaus sagði...

Til hamingju.

Gestur G

Guðfinna sagði...

Til hamingju darlingos :D Yndisslegar fréttir :)

Guðfinna sagði...

Til hamingju darlingos :D Yndisslegar fréttir :)

Guðmundur D. Haraldsson sagði...

Til hamingju með það. :)