sunnudagur, nóvember 12, 2006

Fylgst með innanfrumuferlum

Þetta er bara eitt það flottasta sem ég hef séð, nördókúlusinn í hausnum á mér fékk alveg gæsahúð. Sjá myndband hér.

Viðbót: Takið sérstaklega eftir því hvernig kínesínið labbar niður eftir örpíplunum með trússið (líklega vesicle, man ekki hvað það heitir á íslensku) í eftirdragi.

1 ummæli:

baldur sagði...

Er að spá samt hvernig þetta var gert, því þú kallar póstinn "fylgst með innanfrumuferlum". Ég hélt því fyrst að þetta væri upptaka með einhverri fáránlega lítilli myndavél (var því aðalega að dást að því hvernig þeir hefðu getað búið hana til og komið henni fyrir). En svo stendur eftir þetta allt saman að þetta sé animation eftir einhvern, byggt á vísindalegum upplýsingum frá einhverjum öðrum. Er pínu ruglaður í ríminu. sá þetta reyndar í Odda með engu hljóði, veit ekki hverju það bætir við. Skoða það á eftir. En samt sem áður, rosa skemmtileg mynd.