mánudagur, nóvember 20, 2006

Þreyttur nemandi

Pabbi minn sendi mér þessa mynd áðan. Hún er af mér, ég er líklega þriggja eða fjögurra ára. Mér finnst ég ekki hafa breyst mikið...

3 ummæli:

Lilja sagði...

Híhí, dúlla :o)

Asdis sagði...

Ertu enn að sofna með Gagn og gaman yfir andlitið? ;-) Ferlega sæt mynd.

Heiða María sagði...

Tja, kannski ekki akkúrat þetta kver, en ýmislegt gagnlegt og ýmislegt gaman.