þriðjudagur, maí 29, 2007

GAHHHHHH!

Hva, eru bara allir dauðir á þessari síðu??

Ég hef svo sem ekki frá neinu merkilegu að segja, mér datt bara í hug að bæta við nýju bloggi til að sýna að síðan er ekki alveg dauð.

Ein fullkomlega tilgangslaus staðreynd:

Ég dýrka Top Gear þættina. Finnst alveg yndislegt að þarna úti í Bretlandi eru þrír karlmenn sem geta eytt smá formúgu í að búa til sex sæta blæjubíl, fótboltalið með 22 bílum og risastórum bolta, límosínu búna til úr smábíl og alls kyns vitleysu tengda bílum.

Koma svo, hverjir eru lifandi?

Engin ummæli: