laugardagur, maí 12, 2007

Viðtal við Moggann

Það er viðtal við mig í Mogganum í dag út af Fulbright-styrknum, alveg ágætt viðtal, nema að undir myndinni stendur að ég heiti Heiða Sigrún. Gah!

Engin ummæli: