miðvikudagur, maí 09, 2007

Í tilefni af Eurovision annað kvöld

Hver man eftir þessu lagi?

http://www.youtube.com/watch?v=uTt3U8aI8t0

3 ummæli:

Guðfinna sagði...

Brill!

Gunnar sagði...

aldrei heyrt þetta lag svo ég muni eftir, en dansinn er góður...

afturámóti er ég hræddur um að þeir séu ekki að syngja þarna live...

:) en ég var nú bara ennþá nakinn úti í garði að hlaupa þegar ég var 4 ára... var ekki farinn að horfa á sjónvarpið...

Lilja sagði...

MISSTIRÐU AF HUBBA HULLE ÆÐINU??? Greyið!

Þetta lag var svo fáránlegt að jafnvel þó að ég hafi verið sex ára á þessum tíma náði það festa sig í ungum huga. Ég rakst á nafnið á laginu í viðtali og byrjaði strax að syngja "húbba húbba húlle húlle, húbba húbba húlle húlle..." þó ég hefði ekki heyrt þetta lag lengi, lengi.

En þeir eru að syngja þetta live á sviðinu, hljóðið er bara svona mikið eftir á í myndbandinu sjálfu.

"húbba, húbba, húlle, húlle"