Sælar kæru rottur
Ég gerðist svo tæknileg að ég stofnaði myndasíðu fyrir okkur rotturnar og skellti inn myndunum frá stjórnarfundinum síðustu helgi:) linkurinn er http://public.fotki.com/Kjallararottur endilega kíkið á það... Næsta skref er svo að fá myndirnar úr ljótufatapartýinu fræga hjá Gróu og skella þeim líka inn...
Svo svona smá í fréttum þá ætla ég að skella mér til útlanda á fimmtudaginn... ég er að verða netvæddur heimsborgari:)
Kveðja Helga felga
2 ummæli:
Ég er ánægð með þessa tölvu- og ferðaþróun...Brilliant alveg!!
úff kannski bara fínt að sleppa keppninni ;) hehehe
skemmtilegt hvað þessar myndir endurspegla raunveruleikann í þessu partýi vel :)
Skrifa ummæli