mánudagur, október 16, 2006

Nokkuð fyrir áhangendur Magnúsar

Kristján Kristjánsson heimspekingur fjallar um pómó í grein sinni: PÓSTMÓDERNISMI: RÖKLEYSISHYGGJA Í MENNTAMÁLUM.

3 ummæli:

Heiða María sagði...

Reyndar verð ég að segja að hann er sjálfur svolítið jargaður karlinn.

baldur sagði...

Ég hafði sjálfur nokkra sammúð með póstmódrenískri pólitískri rétthugsun á þeim tíma þegar þetta var skrifað, en þarna var ég samt sammála Kristjáni.

Ég man þegar þessi grein var birt í lesbókinni á sínum tíma. Það varð allt vitlaust. Þessir pólítískt rétthugsandi hálfvitar í bókmenntafræðiskorinni hérna fóru að úthrópa hann gay-basher, negrahatara og karlrembu fyrir að hafa áhyggjur af því að Shakespear væri að miklu leyti að hverfa úr námsefninu í sumum háskólum Bandaríkjanna, í nafni pólítísks rétttrúnaðar. Það fór mjög fyrir brjóstið á þeim að hann mótmældi því að: "í staðinn á að finna lesefni eftir samkynhneigðar blökkukonur í hjólastól".

Árni Gunnar sagði...

Þessi setning (...blökkukonur í hjólastól) er stórkostleg og lýsandi fyrir svo margan samfélagslegan vanda þar sem boðuð lausn er mottó fremur en raunverulegar breyttar aðferðir og/eða hegðun.