miðvikudagur, ágúst 10, 2005

Grein eftir mig á Doktor.is

Mér brá dálítið þegar ég var að skoða Doktor.is og sá allt í einu grein eftir sjálfa mig á forsíðunni, hahaha. Við nánari eftirgrennslan kom í ljós að Doktor.is og Vísindavefurinn eru með tvíhliða samning sem leyfir einum að nota efni frá hinum. Greinin er annars um drómasýki og má finna hana hér.

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

úúúúú Heiða alveg að meikaða ;)Mér finnst svo gaman að þekkja fræga fólkið :)
Sigga

Nafnlaus sagði...

Takk fyrir síðast
Vá, mér fannst þetta alveg geggjuð grein. Sá einusinni video með hundi sem þjáist af narcolapsy http://kvikmynd.is/myndband.asp?id=1586
Mjög fyndið.
Annars fannst mér áhugaverðast að fólk skuli sjá fólk, og er safmála um að það geti útskýrt drauga og huldufólk. Sérstaklega þar sem bæði er arfgengt.

Heiða María sagði...

Takk fyrir það. Já, þetta er stórfurðulegur sjúkdómur...