sunnudagur, mars 05, 2006

Arrrrrg!!

Djöfulsins, helvítis, ógeðis GRE! Hvernig er HÆGT að ætlast til þess að maður geti leyst 30 stærðfræðidæmi á 30 mínútum?!? Mér er alveg sama hversu auðveld þessi stærðfræði er í raun, ég er fracking mínútu að svo mikið sem LESA spurninguna!!!!!!!!!

*Angist*

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Don't have a cow man.

HDJ

Benni sagði...

Hæ Heiða,

Ertu nokkuð búin að fá út úr TOEFL prófinu sem við tókum saman um daginn?

Heiða María sagði...

Hæhæ :) Já, mér gekk mjög vel. Fékk bara eina villu í aðalprófinu og fullt hús stiga fyrir ritgerðina. Ert þú ekki búinn að fá niðurstöðurnar þínar?

Benni sagði...

Neibbs :(