fimmtudagur, mars 23, 2006

Er málfræðileg uppbygging falin í hvalasöng?

New Scientist fjallar um áhugavert nýtt reiknirit sem greinir mynstur í söng hvala. Sjá nánar hér.

Engin ummæli: