miðvikudagur, mars 01, 2006

Fyrir þau vinnusinnuðu en ráðvilltu

Ég var að fara í gegnum Muchinsky þegar ég rakst á þessa síðu. Þar má finna nákvæma greiningu á hverju starfi fyrir sig, hvaða kunnáttu þarf til þess að gera það, hvað er innifalið í starfinu o.s.frv. Fyrir ykkur sem eru að velta fyrir ykkur störfum þá er þetta fyrirtakssíða til þess að kíkja á.

1 ummæli:

Heiða María sagði...

Takk fyrir það Lilja, ég kíki á þetta.