laugardagur, mars 04, 2006

Kattaþjálfari

Skemmtileg fréttin á Rúv áðan..það var verið að segja frá rússa sem er með Katta sirkus og það er nú ekki algeng sjón að sjá ketti hlýða.. Hann segir að þetta sé ekkert mál og jafnvel hægt að nota þjálfunaraðferðir sínar a börn..
Hvernig eru þessar aðferðir.. jú hann fylgist með dýrinu í einhvern tíma og finnur út meðfædda eigineika hjá kettinum sem hann hvetur köttinn til að skara fram úr í....

haha

Engin ummæli: