mánudagur, nóvember 28, 2005

Utan trúfélaga

Ég sagði mig úr Þjóðkirkjunni og er því formlega utan trúfélaga. Þeir vilja gera slíkt hið sama ættu að skoða þessa slóð.

6 ummæli:

Sigga sagði...

Tilhamingju Heiða mín :) Þetta minnir mig hinsvegar á sértrúarsöfnuðinn sem var rætt mikið um í kjallaranum á tímabili. Hann átti að vera helgaður Bakkusi... Vaka gafst upp á pappírsvinnunni sem fylgir því að stofna trúfélag :(

Heiða María sagði...

Hahaha :P

baldur sagði...

Er ekki rétt að þú finnir þér eitthvað satanistafélag? Mig minnir að það henti þínum skoðunum vel.

Heiða María sagði...

Já, einmitt, góð hugmynd Baldur. Því miður er það ekki í boði enn.

Nafnlaus sagði...

Desværre - það er ekki hægt að stofna sértrúarsöfnuð á Íslandi, nema hann tengist "hingað til viðurkenndum alheimstrúarbrögðum".
Getur verið fyndið að reyna, en ekkert sérlega gefandi.

Heiða María sagði...

Alheimssamtök fýlupúka sem hylla fýlusatan (P.S: Calvin og Hobbes eru snilld, mig langar í allt safnið).