fimmtudagur, apríl 27, 2006

Dómari með kímnigáfu

Af mbl.is:
Breskur dómari sem stýrði réttarhöldum vegna meints ritstuldar rithöfundarins Dan Brown við ritun Da Vinci lykilsins virðist hafa samið sitt eigið dulmál. Dómarinn, Peter Smith, skáletraði stafi í einstökum orðum í dómsúrskurðinum og breytti einstaka litlum staf í stóran... „Ég get ekki rætt dómsúrskurðinn en ég sé ekki neitt því til fyrirstöðu að menn skemmti sér yfir honum,“ sagði Smith...

Engin ummæli: