fimmtudagur, apríl 27, 2006

Why we can't all be divas

Af hverju heldur fullkomlega laglaust fólk stundum að það geti orðið næsta Idol-stjarna, bara ef það vildi? Skemmtileg grein í Cognitive Daily, einu af mínum uppáhalds vísindabloggum.

Þess má geta að ég heyrði strax hver munurinn á tóndæmunum tveimur var :D

2 ummæli:

Asdis sagði...

Góð grein. Það er ótrúlega oft sem maður er nefnilega orðlaus yfir fólkinu sem heldur að það geti haldið lagi. Það bara hefur ekki tóneyrað og þjálfunina til þess að hafa vit á því!

Vaka sagði...

OK Heiða ég lofa að syngja ekki aftur í partýi hjá þér ;)