sunnudagur, apríl 09, 2006

Enn og aftur verið að taka fé frá öldruðum

Af mbl.is:
„Frá árinu 1998 hafa allir landsmenn undir 70 ára aldri greitt nefskatt upp á 4,8 milljarða í Framkvæmdasjóð aldraðra. Fjármálaráðherra hefur einungis varið rúmum helmingi þess fjár til uppbyggingar í þágu aldraðra eins og til er ætlast. Afgangurinn hefur farið í rekstur. Samfylkingin fordæmir þessa misnotkun á skattfé almennings,“ segir í tilkynningunni.

Sjá nánar hér.

Engin ummæli: