mánudagur, apríl 03, 2006

Hvað ætti ég að lesa næst?

Þeir sem sjá fram á að hafa kannski tíma til að lesa eitthvað annað en skólabækur ættu að kíkja á þessa síðu. Þar er hægt að skrá hvaða bækur maður hefur lesið. Út frá því stingur tölvan upp á nýjum áhugaverðum bókum.

Engin ummæli: