fimmtudagur, júní 08, 2006

Belle & Sebastian + Emilíana Torrini

Ég var rétt í þessu að kaupa miða á tónleika þessara snilldartónlistarmanna á NASA 27. júlí. Endilega komið með og drífið ykkur í að kaupa miða.

Engin ummæli: