föstudagur, júní 23, 2006

Við erum svo lítil

Jörðin borin saman við aðrar plánetur og stjörnur. Fær mann til að hugsa um hversu ótrúlega stór heimurinn er, og hversu yndislega smávægileg við öll erum. Nema ég, ég er náttúrulega huge deal...

Engin ummæli: