föstudagur, júní 02, 2006

Djöfulli gott

Nick Cave er á leið til landsins. Skrýtið hvernig hann nær að vera svona sexí, þessi ljóti andskoti.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Litla hvatvísa dýrið hringir alltaf í Nick Cave og andar í símann. En... hvað er málið með þessa ótrúlega hallærislegu dansara á kantinum. Hver kom með þá hugmynd? Hvílíkt flopp.

Heiða Dóra