mánudagur, júní 19, 2006

Hvað segir það um mann...

...þegar manni er farið að finnast dagskráin á Rás 1 bara nokkuð áhugaverð?

2 ummæli:

baldur sagði...

Mér finnst það ekki segja neitt sérstakt um þig að þér skuli finnast dagskrá rásar 1 áhugaverð. Mér finnst það segja meira um þig að þér skuli ekki hafa fundist það fyrr en núna. Hún hefur alltaf verið frekar áhugaverð, á köflum að minnsta kosti. Fullt af skemmtilegum spjallþáttum með sæmilega skynsömu fólki. Það er allavega svolítið annað en "mín skoðun" á X-inu þar sem fáviti tjáir sig um enska boltann. Hver gæti mögulega haft einhvern áhuga á því?

Nafnlaus sagði...

gamla gufan er oft mjög áhugaverð og góð stöð.. þegar maður er orðinn soðinn í hausnum á að hlusta á mongólítana á NFS eða öðrum útvarpsstöðvum er alltaf gott að skipta yfir á gufuna og eða rás tvö sem ég hlusta svona eiginlega mest á...