þriðjudagur, júní 13, 2006

Það getur komið sér vel að hafa góða heyrn

Nú eru víst unglingar farnir að notfæra sér að hinir fullorðnu heyra illa eða ekkert tóna af mjög hárri tíðni:
Teens are taking their ingenuity to a new level by installing a ring tone with a high-frequency buzz that most adults can't hear so they can use their phones to text-message in classrooms, according to reports in England.


lesa grein|heyra tón

3 ummæli:

Árni Gunnar sagði...

Er þessi hljóðfæll djók, eða er ég orðinn svona gamall í eyrunum?

Heiða María sagði...

Ertu viss um að þú hafir verið með hátalarana á? Eða að þú sért ekki fertugur? :)

Sigga sagði...

Þetta finnst mér ekkert smá sniðugt :) Ég var alltaf með símann á silent og svo í kjöltunni svo maður gæti séð ljósið :)