þriðjudagur, júní 13, 2006

Þrítugsafmæli!

Björn er þrítugur gamall karlfauskur og vill því bjóða öllum sem þekkja hann, þar á meðal rottur, til afmælisteitis á Klúbbnum, Grafarvogi, föstudaginn 16. júní.

Fjölmennum og sýnum gömlum manni stuðning í verki.

2 ummæli:

Lilja sagði...

Ég þakka kærlega fyrir mig, og mæti galvösk á svæðið. Nú er bara spurning, hvað vill karlfauskurinn fá í afmælisgjöf?

Heiða María sagði...

Tækni- og tölvudót er alltaf vinsælt :) Hann segir annars sjálfur að hann vilji frekar að fólk kaupi sér bjór en að það komi með stórar afmælisgjafir.