miðvikudagur, júní 21, 2006

Útskriftarveislan

Hæ hó
Ég ætlaði bara að minna fólk á útskriftarveisluna mína sem verður á laugardaginn kl. 17. Ég held að ég sé búin að senda öllum sms um hana, en er búin að fá svör frá frekar fáum. Hverjir ætla að mæta í þetta svaka partý?

Kv.Lilja

4 ummæli:

Heiða María sagði...

Ég, og líklega Björn.

Boggi sagði...

Kemst því miður ekki því að ég er fastur á paradísareyjunni björtu

En til hamingju og skemmtu þér brjálæðislega vel :)

Guðfinna sagði...

Hæ elskan..ég ætla að reyna að koma.. en er að vinna til 6-7 svo ég veit ekki alveg hvenær ég kemst..er nebbla að fara í 3 veislur..En ætla allavega að kíkja :)

baldur sagði...

Ég læt líka sjá mig, en ég staldra ekkert rosa lengi við því ég þarf líka að fara í útskriftir þriggja annarra.

Ég er að vinna til kl. 16 þannig að ég kem ekki á slaginu.