fimmtudagur, janúar 18, 2007

Boðin skólavist hjá Brown :-)

Með einu skilyrði: Að ég heimsæki prógrammið. Hehe. Ég fer út í lok febrúar, verður örugglega bara skemmtilegt.

3 ummæli:

Borgþór sagði...

Til hammó maður!

Ekki amalegt

Árni Gunnar sagði...

Til hamingju!

Ég veit ekki hvort þú horfir á Family Guy, en finnst það skylda mín að koma með viðeigandi díalóg úr þættinum:

Brian: You went to Harvard, huh. I'm an Ivy league man myself. I went to Brown.
Welsley Shepardson: Oh, my incarcerated business partners retarded gay niece went to Brown. What year did you graduate?

Heiða María sagði...

Hehe, já, ég er nú soldið svona retarded sjálf, ætti að passa vel inn í. Ég á svo reyndar eftir að sjá hvað hinir skólarnir segja.