mánudagur, janúar 01, 2007

Hið árlega LOTR maraþon

Verið öll velkomin til okkar Björns í hið árlega Lord of the Rings maraþon í dag, 1. janúar 2007. Horft verður á allar myndirnar í lengdri útgáfu og verður því sýningin í gangi í allan dag. Fólk getur komið og farið eins og því sýnist. Gott getur verið að taka eitthvað með til að maula og súpa.

Sjáumst vonandi, og gleðilegt ár :-)

1 ummæli:

baldur sagði...

Er þetta árlegt hjá ykkur?
Það held ég hljóti að vera hámark nördaskaparins. Hugsa að ég myndi nú samt kannski láta sjá mig ef ég væri ekki enn fyrir norðan.

Gleðilegt ár öll.