fimmtudagur, janúar 04, 2007

Lag dagsins

Fyrir þá sem ekki vita var Róisín Murphy söngkona Moloko en sú hljómsveit er því miður liðin undir lok. Við tók sólóferill Róisínar og lag hennar Ramalama er allt í senn furðulegt, frumstætt og kynþokkafullt. Hlustið og njótið.

Engin ummæli: