miðvikudagur, janúar 24, 2007

Breyting á saumaklúbb.

Sælar kjallararottur.

Það er smá húsnæðisbreyting. Sökum þess að Heiða er að fara í Ísland í býtið á föstudaginn verður Lordosis + haldið í Rituhólum 9, 111 Reykjavík, en þangað ættu flestir að hafa komið. Sem áður verður saumaklúbburinn haldinn klukkan 20. Þið látið það berast til þeirra sem vilja vita.

Sjáumst þá.

2 ummæli:

Vaka sagði...

Kemst samt ekki, ennþá of langt í burtu :(

Lilja sagði...

:os Já, hvað er málið með að fara til annars lands, burt frá vinum þínum? Býður Robert upp á eitthvað betra? Þú verður bara að fá hann til þess að koma með nokkrar ostategundir og rauðvín handa þér.