miðvikudagur, janúar 10, 2007

Gunga


Jæja, ég ætla að reyna að hætta þessum veimiltítustælum og hætta að vera hrædd við stóru, ljótu háskólana. Nenni því ekki, er of orkufrekt. Ætla þó að áskilja mér rétt til þess að kvarta undan óþolandi flóknu, dýru og tímafreku umsóknarferli.

Tjú tjú litla lest! I-think-I-can-I-think-I can-I-think-I can...

3 ummæli:

Borgþór sagði...

Ég get trúað því að þetta umsóknarferli taki á, allt þarf að vera svo ofboðslega flókið þarna í landi feita mannsins

En hef fulla trú á þér litla lest tjúúúú

baldur sagði...

Hvar fannstu þessa mynd?

Heiða María sagði...

Just F*cking Google It! :-D