mánudagur, janúar 15, 2007

Fyrir fundinn

Allir sem vilja eru velkomnir á fundinn á morgun. Ég býst við að hann verði frekar afslappaður. Ég vil þó biðja ykkur um að kynna ykkur aðeins þessi eyðublöð um stofnun félagasamtaka:

Umsókn um skráningu í fyrirtækjaskrá og úthlutun á kennitölu til aðila samkvæmt
4. tl. 2. gr. laga nr. 17/2003, um fyrirtækjaskrá.


Sýnishorn af lögum/samþykktum fyrir félagasamtök.

Sjá nánar á vef Ríkisskattstjóra.

Einnig þurfið þið helst að hafa upphugsað einhvers konar hugmyndir eða drög að reglum félagsins, allavega hugleiða með sjálfum ykkur hvað þið viljið að svona félag geri.

Engin ummæli: