fimmtudagur, janúar 11, 2007

Loksins! Vei!

Á næstu fimm árum munu framlög ríkisins til rannsókna í Háskóla Íslands þrefaldast. Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýjum samningi HÍ og menntamálaráðuneytisins sem undirritaður var í dag. Sjá nánar í vísindafréttum á Vísindavefnum.

Engin ummæli: