mánudagur, janúar 22, 2007

OK, vá!

Þetta er svo yndislega asnalegt og æðislegt í senn. Neurotree: The Neuroscience Family Tree. Þarna getur maður rakið "ættir" fræðimanna, það er X lærði hjá Y sem lærði hjá Z o.s.frv. Brill.

Engin ummæli: