laugardagur, janúar 06, 2007

Hittingur heima

Hellúú, allir

Jú, maður á víst afmæli á sunnudaginn og í tilefni af því verður smá hittingur heima hjá mér á laugardagskvöldið 6. janúar. Ekkert fansí, bara kjallararotturnar í kósífíling heima hjá mér. Ég býð upp á osta og eitthvað fleira sem ég finn í ísskápnum, kannski líka bollu ef ég finn hráefnin í hana. Annars er ykkur velkomið að koma með ykkar eigin drykki.

Það er þá um níu-leytið, laugardagskvöldið 6. janúar að Rituhólum 9 í Breiðholti. Mér þætti vænt um að fá einhverjar upplýsingar um hverjir ætla að mæta, en það er ekki skylda.

Afsakið hvað ég er sein að láta vita, ég er bara nýkomin heim frá Lúxemborg og var varla tengd við netið alla vikuna.

Ég hlakka til að sjá ykkur.
Lilja

3 ummæli:

Heiða María sagði...

Ég mæti, og kippi mögulega Birni með, fer eftir því hvort hann var búinn að lofa sér annað.

Guðfinna alda sagði...

Takka gott boð elskan, en ég er að fara í annað 25 ára afmæli sem ég var búin að lofa mér í fyrir þónokkru
Góða skemmtun darlings :)

Helga sagði...

Ég mæti, veit ekki með einar samt...
See ya:)